Áframhaldandi verðhækkanir á húsnæði blasa við. Uppbygging heldur ekki í við áætlanir, sem byggja þar að auki á vanmati. Aðstoðarforstjóri HMS segir svæðisskipulagið sprungið. Þingmenn vilja aukna aðkomu ríkisins að skipulagsmálum sveitarfélaga.
Svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins sprungið
21. ágúst, 2024
Deila